Ævintýrið um töfraflautuna
Grunnskólatónleikar fyrir 2.-7. bekk
Töfraflautan eftir Mozart er ein dáðasta ópera sögunnar. Á þessum skólatónleikum er flutt stytt útgáfa af þessum hugljúfa ævintýraheimi þar sem sögumaðurinn, Þórunn Arna Kristjánsdóttir lýsir framvindunni með kímnigáfu að leiðarljósi. Fimm einsöngvarar af yngri kynslóðinni koma fram á tónleikunum sem öll hafa hlotið frábæra dóma fyrir söng sinn og leik.
Lengd tónleikanna er u.þ.b. 55 mínútur
Tónleikarnir eru í Eldborg
Deila

Skipuleggjandi:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Febrúar
Aldur:
7 ára
8 ara
9 ára
10 ára
11 ára
12 ára
13 ára