Skip to main content

Dýrasinfónían

Fyrir elstu börn leikskóla og 1. og 2. bekk grunnskóla

Ross Jamie Collins hljómsveitarstjóri
Þórunn Arna Kristjánsdóttir kynnir og sögumaður

Um tónleikana
Dýrasinfónían eftir bandaríska rithöfundinn Dan Brown er ævintýri þar sem dýrin eru í aðalhlutverki. Skrýtnir og skemmtilegir persónuleikar dýranna birtast ljóslifandi í fallegum myndum og ljóðum og hljóðmál dýranna má heyra í tónlistinni, ef grannt er hlustað. Myndum eftir Susan Batori er varpað upp meðan á flutningi stendur. Íslensk þýðing: Árni Sigurjónsson.

Lengd tónleikanna er u.þ.b. 40 mínútur

Tónleikarnir eru í Eldborg

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar og bókanir

Skipuleggjandi:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
September
Aldur:
5 ára
  - 7 ára