Fljúgðu, fljúgðu klæði
Skólatónleikar fyrir 7. - 10. bekk
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Ross Jamie Collins hljómsveitarstjóri
Kynnir og sögumaður, staðfest síðar
Langspilshópur Flóaskóla
Um tónleikana
Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listasafn Íslands þar sem þjóðsagnaarfurinn er viðfangsefni í tali, tónum og myndlist. Á tónleikunum er birtingarmynd álfa, trölla og drauga í þjóðsagnaarfinum og myndlist kristölluð þar sem mergjuð tónlist ýtir undir fjörugt ímyndunaraflið og magnaða upplifun.
Lengd tónleikanna er u.þ.b. 45 mínútur
Tónleikarnir eru í Eldborg
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar og bókanir.
Upplýsingar um mynd:
„Fljúgðu, fljúgðu klæði“, 1912 – 1915
Ásgrímur Jónsson (1876 – 1958)
Olíumálverk, LÍÁJ 207/94
©Listasafn Íslands
Deila

Skipuleggjandi:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Febrúar
Aldur:
12 ára
- 16 ára