Förum út í búð! │ Leikskóli

Landnámssýningin |  Borgarsögusafn Reykjavíkur

4 - 6 ára

Hvernig voru búðirnar í Reykjavík í gamla daga?
Voru þær eins og búðirnar í dag, eða allt öðru vísi. Hvað var verið að selja og hverjir voru að versla?

Í Förum út í búð verður þessum og fleiri spurningum svarað.
Börnin fá að skoða gamla verslun, bæði innan sem utan og fá einnig að fara í búðarleik með vörum og raunverulegum, gömlum peningum.

 

Miðað er við að hópar séu ekki stærri eða um 20 nemendur.

Tekur um 45 - 60 mínútur.

 

 

Bókanir og nánari upplýsingar á borgarsogusafn.is/safnfraedsla eða í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is

Skipuleggjandi: 
Borgarsögusafn, Landnámssýningin
Staðsetning: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Saga
Tímabil: 
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
September
Október
Nóvember
Aldur: 
4ra ára
5 ára
6 ára