Litir og form. Í boði 17. maí - 13. ágúst

Árbæjarsafn  │ Borgarsögusafn Reykjavíkur

4 - 6 ára

Skemmtilegur útileikur fyrir leikskólahópa.

Litir og form er léttur útileikur fyrir elsta árgang leikskóla. Leikskólakennari leiðir hópinn með fræðsluspjöldum frá safninu, þar sem hópurinn skoðar hina ýmsu liti og form sem finna má á svæðinu.
Tilvalið er að kíkja á hænurnar í leiðinni.

Miðað er við að hópar séu ekki stærri en því sem nemur einum bekk eða um 25 nemendur.

Tekur um 45 - 60 mínútur.

 

Bókanir og nánari upplýsingar á borgarsogusafn.is/safnfraedsla eða í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is

Skipuleggjandi: 
Borgarsögusafn, Sjóminjasafnið í Reykjavík
Staðsetning: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Leikir og útivist
Tímabil: 
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
Aldur: 
4ra ára
5 ára
6 ára