Mýrin, barnabókmenntahátíð
Mýrin er alþjóðleg barna- og unglingabókmenntahátíð sem haldin er annað hvert ár í Norræna húsinu í Reykjavík.
Ellefta hátíðin verður haldin 12. til 14. október 2023 undir heitinu Á kafi úti í mýri: Hafið og fantasían í barnabókmenntum.
Föstudaginn 13. október bjóðum við upp á fjölbreyttar smiðjur fyrir skólahópa: ritsmiðjur, sögusmiðjur, myndasmiðjur, slökun, upplestra og hitting með höfundi.
Sjá nánari dagskrá í viðhengi.
Skráning fer fram á myrinfestival@gmail.com
Deila

Skipuleggjandi:
Norræna húsið
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Læsi
Náttúra og dýr
Tímabil:
Október
Aldur:
6 ára
- 15 ára