Náttúruskoðun og fjöruferðir

Í vetur býður Náttúruminjasafn Íslands upp á náttúruskoðun í Öskjuhlíðinni auk þess að bjóða uppá fjöruferðir á höfuðborgarsvæðinu.

Náttúruskoðun tekur um klukkustund og miðað er við að hópar séu ekki stærri en sem nemur einum bekk, eða um 25 nemendur.

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Náttúruminjasafns Íslands. Bókanir fara fram á netfanginu kennsla@nmsi.is og frekari upplýsingar má finna á heimasíðu safnsins og hjá safnkennurum í síma 5771800.

Skipuleggjandi: 
Náttúruminjasafn Íslands
Staðsetning: 
Árbær og Norðlingaholt
Breiðholt
Grafarvogur
Grafarholt og Úlfarsárdalur
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Miðborg og Hlíðar
Kjalarnes
Vesturbær
Nágrannasveitarfélög
Efnisflokkur: 
Leikir og útivist
Náttúra og dýr
Tímabil: 
Mars
Apríl
Maí
Júní
September
Október
Aldur: 
6 ára
7 ára
8 ara
9 ára
10 ára
11 ára
12 ára