Ný jörð? - Tilraunavinnustofa

Ókeypis vinnustofa þar sem vísindi og myndlist sameinast í ævintýralegum tilraunum sem listakonan og listkennarinn Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason leiðir.

Skráning á hrafnhildur@nordichouse.is

Skipuleggjandi: 
Hrafnhildur Gissurardóttir
Staðsetning: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Miðborg og Hlíðar
Kjalarnes
Vesturbær
Nágrannasveitarfélög
Efnisflokkur: 
Listir
Tækni og vísindi
Tímabil: 
Nóvember
Aldur: 
13 ára
14 ára
15 ára
16 ára