Öldin hans Nóa og Lestarhúsið

Árbæjarsafn |  Borgarsögusafn Reykjavíkur

4 - 6 ára

Hvernig var nammið í gamla daga? Voru einhvern tímann lestar á Íslandi?
Skoðaðar verða tvær nýjustu sýningar Árbæjarsafns, annars vegar Öldin hans Nóa: Afmælissýning Nóa Siríus um sögu fyrirtækisins síðustu 100 árin og hins vegar Hafnarsmiðjan, þar sem lestina Pioneer og gufuvaltarann Bríeti er að finna.

Miðað er við að hópar séu ekki stærri en sem nemur einum bekk eða um 25 nemendur.

Tekur 45 - 60 mínútur.

Bókanir og nánari upplýsingar á borgarsogusafn.is/safnfraedsla eða í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is

Skipuleggjandi: 
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Saga
Tímabil: 
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Aldur: 
4ra ára
5 ára
6 ára