Pétur og úlfurinn og Tobbi túba
Pétur og Tobbi hafa átt samleið með Sinfóníuhljómsveitinni frá fyrstu tíð enda fara þar saman fallegar sögur og framúrskarandi tónlist. Í Pétri og úlfinum kynnast hlustendur fuglinum, öndinni, kettinum, úlfinum, afa og veiðimönnunum ásamt Pétri sem öll eiga sín stef leikin af ólíkum hljóðfærum og hljóðfærahópum hljómsveitarinnar. Í Tobba túbu er sögð einlæg saga af sannri og hjartnæmri vináttu.
Lengd tónleikana er u.þ.b. 45 mínútur.
Tónleikarnir eru í Eldborg
Deila

Skipuleggjandi:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Maí
Aldur:
5 ára
6 ára