Sjóvísindasmiðjan
Sjóminjasafnið í Reykjavík │ Borgarsögusafn Reykjavíkur
5. - 10. bekkur
Fræðslustöðvar þar sem nemendur prófa sig áfram og kynnast vísindum tengdum sjósókn.
Stöðvarnar voru unnar í samvinnu við Vísindasmiðju HÍ. Um er að ræða fræðslustöðvar í formi leikja þar sem nemendum gefst kostur á að prófa sig áfram í mismunandi vísindaverkefnum sem tengjast sjósókn.
Markmiðið er að nemendur fái tækifæri til að öðlast skilning á viðfangsefnum sýningarinnar Fiskur og fólk - sjósókn í 150 ár á verklegan og skapandi hátt.
Miðað er við að hópar séu ekki stærri en sem nemur einum bekk eða um 25 nemendur.
Tekur um 45 - 60 mínútur.
Bókanir og nánari upplýsingar á borgarsogusafn.is/safnfraedsla eða í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Sjóminjasafnið í Reykjavík
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Aldur:
10 ára
11 ára
12 ára
13 ára
14 ára
15 ára