Skip to main content

Skrítið og skondið á Sjóminjasafninu | 8.-10. bekkur

Sjóminjasafn |  Borgarsögusafn Reykjavíkur 

8.-10. bekkur

Staðreyndaleikur um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk og Kahoot! spurningakeppni í skólanum.

Kunnu sjómenn alltaf að synda í gamla daga? Hvaða gamla húsráð var við marglyttustungu?

Í heimsókninni er farið í skemmtilegan leik um aðalsýningu safnsins Fiskur&fólk. Þar eru lesnar staðreyndir um ýmislegt skrítið og skondið tengt hafinu og íslenskri sjómennsku.

Þegar komið er aftur í skólann er farið í Kahoot! spurningakeppni upp úr umfjöllunarefni dagsins.

 

BÓKIÐ HÉR!

Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is

 

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Sjóminjasafnið í Reykjavík
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Leikir og útivist
Tímabil:
Maí
  - Júní
Aldur:
13 ára
  - 16 ára