Umhverfismennt | NÝ FRÆÐSLULEIÐ | Rútutilboð
Sjóminjasafnið í Reykjavík │ Borgarsögusafn Reykjavíkur
1. - 7. bekkur
Fræðslan er byggð á umhverfismennt út frá námsefninu Hreint haf og Mengun sjávar og er sérstaklega miðað að 1. - 7. bekk grunnskóla.
Heimsókn á nýja sýningu Við erum jörðin – við erum vatnið sem er upplifunarverk Heimis Hlöðverssonar. Kynnumst náttúrunni á óvenjulegan hátt þar sem lögð áhersla á upplifun og ímyndunarafl nemanda.
Hvernig höfum við áhrif á hafið? Ræðum m.a. um lausnir, endurvinnslu, endurnýtingu og nýja tækni við hreinsun.
Rútutilboð fyrir grunnskóla Reykjavíkur
Bókanir og nánari upplýsingar á borgarsogusafn.is/safnfraedsla eða í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Sjóminjasafnið í Reykjavík
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Læsi
Náttúra og dýr
Saga
Tækni og vísindi
Tímabil:
Janúar
- Nóvember
Aldur:
6 ára
- 13 ára