Undur jarðar með Stjörnu-Sævari

Skólatónleikar fyrir 2.–6. bekk

Tónleikagestir fara í magnað ferðalag þar sem undur veraldar eru meginstefið í tali, tónum og myndum. Stjörnu-Sævar stýrir þessum leiðangri þar sem töfrar jarðar og óravíddir geimsins speglast í stórbrotnum og litríkum tónverkum. 

Lengd tónleikanna er u.þ.b. 45 mínútur
Tónleikarnir eru í Eldborg

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar og bókanir.

Skipuleggjandi: 
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Staðsetning: 
Komið á starfsstað
Efnisflokkur: 
Listir
Tímabil: 
September
Aldur: 
7 ára
8 ara
9 ára
10 ára
11 ára