VATNIÐ í náttúru Íslands

Náttúruminjasafn Íslands vill styðja við náttúrufræðikennslu í skólum á lifandi og hvetjandi hátt og jafnframt kynna spennandi heim náttúruvísinda fyrir nemendum.

Á sýningu safnsins býðst nemendum og kennurum að vinna skemmtileg verkefni og njóta þess að skoða og upplifa! 

Safnkennarar veita hópum frá leikskólum og yngsta stigi grunnskóla almenna leiðsögn um sýninguna. Áhersla er lögð á lífverur í ferskvatni þar sem vatnskötturinn, lirfa vatnabjöllunnar, er í lykilhlutverki og leiðir yngri nemendur um sýninguna.

Skráning fer fram á heimasíðu Náttúruminjasafns Íslands undir safnkennsla. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu safnsins og hjá safnkennurum á kennsla@nmsi.is eða í síma 5771800.

Skipuleggjandi: 
Náttúruminjasafn Íslands
Staðsetning: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Læsi
Náttúra og dýr
Tímabil: 
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Aldur: 
4ra ára
5 ára
6 ára
7 ára
8 ara
9 ára