VATNIÐ í náttúru Íslands
Náttúruminjasafn Íslands vill styðja við náttúrufræðikennslu í skólum á lifandi og hvetjandi hátt og jafnframt kynna spennandi heim náttúruvísinda fyrir nemendum.
Á sýningu safnsins býðst nemendum og kennurum að vinna skemmtileg verkefni og njóta þess að skoða og upplifa!
Hægt er að velja eftirfarandi viðfangsefni fyrir nemendur á miðstigi og unglingastigi:
LÍF Í FERSKVATNI
LÍFFRÆÐILEG FJÖLBREYTNI
VOTLENDI
ÁR OG VÖTN
VEÐUR OG LOFTSLAG
VATN SEM AUÐLIND
Skráning fer fram á heimasíðu Náttúruminjasafns Íslands undir safnkennsla. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu safnsins og hjá safnkennurum á kennsla@nmsi.is eða í síma 5771800.
Deila

Skipuleggjandi:
Náttúruminjasafn Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Læsi
Náttúra og dýr
Tímabil:
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Aldur:
10 ára
11 ára
12 ára
13 ára
14 ára
15 ára
16 ára