Veiða vind

Tónleikar fyrir elstu börn leikskóla og 1. bekk grunnskóla 

Tónlistarævintýrið Veiða vind er ótrúlega spennandi og byggir á minninu um Ólav Riddararós. Seiðandi danstónlist, kraftmikið slagverk og riddaraleg lúðraköll einkenna þetta framúrskarandi barnaverk. Íslenska þýðingu annaðist Þórarinn Eldjárn.

Lengd tónleikanna er u.þ.b. 40 mínútur
Tónleikarnir eru í Eldborg

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar og bókanir.

Skipuleggjandi: 
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Staðsetning: 
Komið á starfsstað
Efnisflokkur: 
Listir
Tímabil: 
Mars
Aldur: 
5 ára
6 ára