Við erum jörðin | NÝ FRÆÐSLULEIÐ
Sjóminjasafnið í Reykjavík | Borgarsögusafn Reykjavíkur
4 - 6 ára
Kynnumst ægifögrum formum náttúrunnar í gegnum draumkennt verk Heimis Hlöðverssonar. Börnin læra hvað á heima á hafsbotninum og hvað ekki.
Tölum saman um endurvinnslu og endurnýtingu.
Fræðslan byggir á Umhverfismennt. Lærum að bera virðingu fyrir náttúrunni og umhverfinu.
Miðað er við að hópar séu ekki stærri eða um 25.
Tekur um 45 - 60 mínútur.
Bókanir og nánari upplýsingar á borgarsogusafn.is/safnfraedsla eða í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Sjóminjasafnið í Reykjavík
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Náttúra og dýr
Saga
Tækni og vísindi
Tímabil:
Febrúar
- Nóvember
Aldur:
4ra ára
- 6 ára