Aðfangadagskvöld ´59 | RÚTUTILBOÐ!
Árbæjarsafn │ Borgarsögusafn Reykjavíkur
5 - 7. bekkur
Tökum á móti hópum kl.9:15, 10:45 og 12:45 frá 27. nóvember til og með 17. desember.
Jólaheimsókn þar sem börnin læra um og taka þátt í jólahaldi fyrir rúmri hálfri öld.
Hvað gerðu krakkarnir á meðan þau biðu eftir jólunum árið 1959? Jólaheimsókn þar sem börnin læra um jólahaldi fyrir rúmri hálfri öld með virkri þátttöku. Jólaskraut verður hengt upp, farið verður í leiki og jólapakkar opnaðir.
Markmið er að kynna fyrir börnum hvernig íslenskt jólahald var fyrir hálfri öld. Höfum gaman saman í ljúfri jólastemmingu á safninu.
Rútutilboð fyrir grunnskóla Reykjavíkurborgar
Rafrænar bókanir hér. Einnig er hægt að senda tölvupóst.
Netfang: hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila
Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Nóvember
- Desember
Aldur:
10 ára
- 13 ára