Aðventa á Árbæjarsafni │ 5 - 6 ára
Árbæjarsafn | Borgarsögusafn Reykjavíkur
Elsti árgangur leikskóla
NÝ FRÆÐSLULEIÐ
Aðventuheimsókn á Árbæjarsafni þar sem við skoðum jólin og undirbúning þeirra í Reykjavík fyrir rúmlega 100 árum. Hvað gerðu fjölskyldur á aðventunni? Var undirbúningur jólanna eins hjá öllum?
Róleg og notaleg stund á aðventunni.
OPNUM FYRIR BÓKANIR 1. SEPTEMBER
Í boði frá 24. nóvember – 12. desember 2025
Rútur í boði á safn fyrir leikskóla Reykjavíkurborgar.
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Nóvember
- Desember
Aldur:
5 ára
- 6 ára