Ævintýraeyjan Viðey | Frístund
Viðey | Borgarsögusafn Reykjavíkur
frístund
Saga, náttúra og list. Allir velkomnir.
Saga Viðeyjar og náttúra gefa grunninn að skemmtilegri útiveru í einstöku umhverfi.
Ath. Byrja þarf á að því að bóka heimsóknina neðst á þessari síðu og er þar hægt að láta vita hvaða nestisaðstoðu hópurinn hyggst nýta sér ef svo ber undir.
Næst þarf að bóka Viðeyjarferjuna hjá Eldingu
Nestis- og salernisaðstaða er á tveimur stöðum í eynni:
• Hesthúsið er nestisaðstaða sem er staðsett fyrir aftan Viðeyjarstofu. Þar er kolagrill sem gestum er frjálst að nota auk salernis og leiksvæðis skammt frá.
• Viðeyjarnaust er aðstaða fyrir stærri hópa ásamt kolagrilli og salernisaðstöðu. Viðeyjarnaust stendur við fjöru sem gaman er að skoða.
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila
