Aftur til fortíðar │ 8. - 10. bekkur
Árbæjarsafn | Borgarsögusafn Reykjavíkur
8. - 10. bekkur
Heimsókn á Árbæjarsafn þar sem gengið er á meðal húsa safnsins, kíkt inn í Árbæ og rætt um lifnaðarhætti Íslendinga áður fyrr.
Tímabil: September – nóvember, janúar - maí
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp 
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila
                              Skipuleggjandi:
          Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
          Staðsetning:
          Árbær og Norðlingaholt
          Efnisflokkur:
          Saga
Tímabil:
          Janúar
  - Nóvember
Aldur:
          13 ára
  - 16 ára