Almennar sögustundir
Fjölbreyttar sögustundir
Börnunum er boðið að eiga notalega stund í safninu og hlusta á sögu. Við veljum að kostgæfni skemmtilegar sögur sem hæfa aldri hópsins og oft líka sögur sem tengjast árstíð eða hátíðum sem eru á döfinni.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarbókasasfnið, Sólheimum
Staðsetning:
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur:
Læsi
Tímabil:
Janúar
- Desember
Aldur:
2ja ára
- 8 ara