Skip to main content

Bókasafnsráðgátan

Borgarbókasafnið Kringlunni

Safnkynnig fyrir 4. bekk að hausti.
Á nokkrum stöðum í Reykjavík er að finna stórmerkileg hús af ýmsum stærðum sem eru full af bókum, tímaritum, tónlist og fleiru. En hvað veistu um bókasöfnin? Við bjóðum skólahópum að koma og leysa þrautir og komast þannig að leyndardómum bókasafnsins. Með skemmtilegum ratleik læra börnin um uppbyggingu og þjónustu safnsins og hvaða ótal möguleika söfnin hafa upp á að bjóða.

Nánari upplýsingar og bókanir:
Rut Ragnarsdóttir, sérfræðingur
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 4116200

Skipuleggjandi:
Borgarbókasafnið, Kringlunni
Staðsetning:
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur:
Læsi
Tímabil:
September
  - Nóvember
Aldur:
9 ára