Dýrin og skynfærin
Húsdýragarðurinn býður nemendum miðstigs upp á verklega fræðslu um skynfæri dýra. Starfsmaður tekur á móti hópnum og skoðar með þeim hvernig dýrin skynja umhverfi sitt.
Deila
                              Skipuleggjandi:
          Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
          Staðsetning:
          Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
          Efnisflokkur:
          Náttúra og dýr
Tímabil:
          Janúar
  - Desember
Aldur:
          9 ára
  - 12 ára