Fiskur og fjör | Frístund
Sjóminjasafnið í Reykjavík | Borgarsögusafn Reykjavíkur
Frístund
Stuttur og léttur leiðangur um sýninguna Fiskur & fólk þar sem leiðbeinendur og krakkar vinna saman í hópum við að leysa þrautir. Bjóðum uppá tvennskonar erfiðleikastig, sem henta annars vegar fyrir 6 - 9 ára og hins vegar 10 - 12 ára.
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila
Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Sjóminjasafnið í Reykjavík
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
- Nóvember
Aldur:
6 ára
- 12 ára