Skip to main content

Frístundahópar í Safnahúsið

Við bjóðum frístundahópa sérstaklega velkomna í Safnahúsið við Hverfisgötu. Þar stendur yfir sýningin Viðnám þar sem sérstök áhersla er lögð á samspil myndlistar og vísinda. Í hverju rými hússins eru listrænar stöðvar þar sem hægt er að skapa á eigin vegum, en einnig er hægt að nýta sér gagnvirkni í tengslum við sýninguna.

Hér er linkur inn á bókunarsíðu: https://outlook.office365.com/owa/calendar/Listasafnslands@publicadministration.is/bookings/

Hér eru nánari upplýsingar um sýninguna: https://www.listasafn.is/list/syningar/vidnam_samspil_visinda_myndlistar/ 

Skipuleggjandi:
Listasafn Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Júní
  - Ágúst
Aldur:
6 ára
  - 12 ára