Græni bakpokinn
Í Grasagarði Reykjavíkur stendur leikskólum og yngsta stigi grunnskólanna til boða að fá lánaðan grænan bakpoka til að nota á staðnum.
Í honum eru þrjú verkefni:
1) Frá fræi til fræs - fróðleikur um plöntur
2) Litaleiðangur
3) Fuglaskoðun
Græna bakpokann er hægt að panta í síma 411-8650 eða á netfanginu botgard@reykjavik.is.
Það sem þarf að taka fram er:
Nafn og deild leikskóla
Fjöldi barna og starfsmanna
Deila

Skipuleggjandi:
Grasagarður Reykjavíkur
Staðsetning:
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur:
Leikir og útivist
Náttúra og dýr
Tímabil:
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Aldur:
3ja ára
4ra ára
5 ára
6 ára
7 ára
8 ara
9 ára