Heima í stofu með víkingum | 4.-7.bekkur
Aðalstræti | Borgarsögusafn Reykjavíkur
4. - 7. bekkur
Heimsókn það sem farið verður í skála, sest niður við langeldinn og fjallað um alla hluti daglegs lífs krakka fyrir meira en 1000 árum. Hvar sváfu þau? Hvernig klæddu þau sig? Hvað var í matinn? Hvernig léku þau sér og hvað þurftu þau að læra?
Opið fyrir bókanir: Aðalstræti - Landnámssýningin
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Aðalstræti
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Læsi
Saga
Tímabil:
Janúar
- Nóvember
Aldur:
9 ára
- 10 ára