Skip to main content

Heimsókn á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Lífríki Íslands og fjölbreyttum búsvæðum íslenskrar náttúru eru gerð góð skil í stórglæsilegri grunnsýningu Náttúrufræðistofu Kópavogs. Leik- og grunnskólahópum býðst að koma í heimsókn á stofuna  og skoða sýningu hennar. Aðgangur að sýningunni er opin öllum og er ávallt ókeypis inn. Einnig er hægt að bóka leiðsögn um sýninguna sem starfsfólk stofunnar aðlagar að aldri, áhugsviði og tungumáli gesta. Leiðsögn er hluti af þjónustu stofunnar og er ókeypis. 
Frekari upplýsingar um Náttúrufræðistofu er að finna á natkop.is og hægt er að bóka leiðsagnir á natkop@natkop.is.
 

Skipuleggjandi:
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Staðsetning:
Komið á starfsstað
Efnisflokkur:
Náttúra og dýr
Tímabil:
Janúar
  - Desember
Aldur:
2ja ára
  - 18 ára