Hvaðan komu Íslendingar? | 8. - 10. bekkur
Aðalstræti | Borgarsögusafn Reykjavíkur
8. - 10. bekkur
Uppruni landnámsfólks.
Samkvæmt rannsóknum var Ísland upphaflega land innflytjenda. En hvaðan kom landnámsfólkið? Voru þetta allt heiðnir Norðmenn eða kom fólkið frá ólíkum menningarheimum?
Í heimsókninni verður rætt um menningu, trú, þrælahald og viðhorf á víkingaöld.
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Aðalstræti
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
- Nóvember
Aldur:
13 ára
- 15 ára