Skip to main content

Hvernig lesum við ljósmyndir? | 1. - 10. bekkur

Ljósmyndasafn Reykjavíkur |  Borgarsögusafn Reykjavíkur

1. - 10. bekkur

Sýningar safnsins skoðaðar með áherslu á myndlæsi, túlkun og staðreyndir.
Umfjöllunarefni heimsóknarinnar fer eftir sýningu hverju sinni með áherslu á myndlestur, túlkun og staðreyndir. Veltum fyrir okkur spurningum eins og: Höfðar myndin til mín? Hvaða tilfinningar kallar hún fram? Hefur myndin heimildargildi? Gefur hún okkur vísbendingar um raunveruleikann?

Fræðslan er aðlöguð að aldri og getu nemenda.

 

Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Læsi
Tímabil:
Janúar
  - Nóvember
Aldur:
6 ára
  - 15 ára