Jólin '68 │ 5. - 7. bekkur
Árbæjarsafn | Borgarsögusafn Reykjavíkur
5. -7. bekkur
NÝ FRÆÐSLULEIÐ
Hvað gerðu krakkarnir á meðan þau biðu eftir jólunum árið 1968? Jólaheimsókn þar sem börnin læra um jólahald fyrir rúmri hálfri öld með virkri þátttöku. Jólaskraut verður hengt upp, farið verður í leiki og rætt um hvað krakkana langaði í jólagjöf árið 1968.
Markmið er að kynna fyrir börnum hvernig íslenskt jólahald var fyrir hálfri öld. Höfum gaman saman í ljúfri jólastemmingu á safninu.
OPNUM FYRIR BÓKANIR 1. SEPTEMBER 2025
Í boði frá 24. nóvember til 12. desember 2025.
Rútuferð í boði á safnið fyrir grunnskóla Reykjavíkurborgar.
Deila
Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Nóvember
- Desember
Aldur:
10 ára
- 13 ára