Skip to main content

Komdu að leika! | Leikskóli

Árbæjarsafn |  Borgarsögusafn Reykjavíkur

4 - 6 ára

Stutt fræðsla og frjáls leikur. Gaman að kíkja í brúðuleikhúsið, bregða sér í ólík gervi í leikhúsinu eða fara í búðarleik í Lúllabúð.

Eftir frjálsan leik er tilvalið á kíkja á útisvæði Árbæjarsafns sem er öllum hópum frjálst að skoða og hefur upp á margt að bjóða.

 

Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp 
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
  - Nóvember
Aldur:
4ra ára
  - 6 ára