Komdu og skoðaðu Alþingi!

Tekið er á móti hópnum fyrir framan Alþingishúsið þar sem forvitni nemenda er vakin á byggingunni og umhverfi þess. Hvaða verur lúra fyrir ofan gluggana? Hvers vegna er kóróna uppi á þakinu? Hversu mörg skref þarftu að taka til að ganga hring í skrúðgarðinum? Að því loknu verður gengið um Alþingishúsið, nemendur fræðast um starfsemi þingsins og eru hvattir til að spyrja spurninga um það sem fyrir augu ber.

Skipuleggjandi: 
Alþingi
Staðsetning: 
Árbær og Norðlingaholt
Breiðholt
Grafarvogur
Grafarholt og Úlfarsárdalur
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Miðborg og Hlíðar
Kjalarnes
Vesturbær
Nágrannasveitarfélög
Efnisflokkur: 
Leikir og útivist
Listir
Saga
Tímabil: 
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
September
Október
Nóvember
Desember
Aldur: 
7 ára
8 ara
9 ára