Skip to main content

Komdu og skoðaðu landnámsdýrin | 4 - 6 ára

Aðalstræti |  Borgarsögusafn Reykjavíkur

4 - 6 ára

Hvaða dýr tóku landnámsmennirnir með sér yfir hafið og til hvers?
Íslensk húsdýr skoðuð út frá miðaldabúskap, fornleifafræði sem og í gegnum frjálsan leik.
Fyrsta fólkið sem settist að á Íslandi kom með ýmislegt með sér frá sínum fyrri heimkynnum, þar á meðal húsdýr. Í heimsókninni er rætt um þessi húsdýr og hvernig hugsað var um þau. Einnig kenndir leikir er tengdust dýrunum.

 

Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp 
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is

 

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Aðalstræti
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
  - Nóvember
Aldur:
4ra ára
  - 6 ára