Krakkaleikir í Kvosinni | Frístund
Aðalstræti | Borgarsögusafn Reykjavíkur
Frístund
Fræðumst um leiki í gamla daga og prófum! Hvernig lék fólk sér á nítjándu öld? Standast leikirnir tímans tönn? Safnkennari tekur á móti hópnum utandyra við Aðalstræti 16, en leiksvæðið er miðbærinn, ýmsir vellir, garðar og torg.
Einungis í boði á sumrin.
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Aðalstræti
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Leikir og útivist
Saga
Tímabil:
Maí
- Ágúst
Aldur:
6 ára
- 16 ára