Skip to main content

Kristín Þorkelsdóttir og prentstofan

Á sýningunni eru fjölbreytt og áhugaverð verk sem spanna feril Kristínar en hönnun hennar hefur verið mjög áberandi við hinar hversdagslegu aðstæður svo sem inn í ísskápum landsmanna, ofan í töskum og við hefðbundið borðhald.

 

Nemendur fá í gegnum leiðsögn og spjall tilfinningu fyrir þeirri vinnu sem liggur á bak við vinnu hönnuðar og í kjölfarið fá nemendur að spreyta sig á prentlistinni og skapa sitt eigið lógó með þeim Tótu og Joe frá Prenti og vinum.

Skipuleggjandi:
Hönnunarsafn Íslands
Staðsetning:
Nágrannasveitarfélög
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Október
  - Nóvember
Aldur:
12 ára
  - 13 ára