Lalli töframaður og Sinfónían, þróunarverkefni
Skólatónleikar fyrir elstu börn leikskóla
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Richard Schwennicke, hljómsveitarstjóri
Lalli töframaður
Úrval klassískra laga og kvikmyndatónlistar
Um tónleikana
Á þessum tónleikum töfrar Lalli Sinfóníuhljómsveitina upp úr skónum með aðstoð tónleikagesta sem eru beðnir um að senda inn hugmyndir og svara nokkrum spurningum að loknum tónleikum. Þannig gerum við hljómsveitinni og Lalla kleift að bjóða upp á tónleika sem eru áhugaverðir og spennandi fyrir öll töfrabörn. Gestir sitja á töfrateppum á gólfi salarins en hægt að að fá stóla fyrir þá sem eiga erfitt með að sitja á gólfinu.
Lengd tónleikanna er u.þ.b. 30 mínútur
Tónleikarnir eru í Norðurljósum
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Deila
Skipuleggjandi:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Nóvember
Aldur:
5 ára