Skip to main content

Leiðsagnir í Norræna húsinu - Sýning í Hvelfingu Norræna hússins

Leiðsagnir um Norræna húsið, myndlistarsýningar og sýningar á barnabókasafni eru ókeypis allt árið fyrir hópa.

Sérstök leiðsögn um norræn lönd — með áherslu á menningu og listir er sérsniðin fyrir 6. bekki.

Hægt að skrá sig og nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu Norræna hússins eða með því að senda beiðni

til hrafnhildur@nordichouse.is.

Skipuleggjandi:
Norræna húsið
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Læsi
Tímabil:
Janúar
  - Desember
Aldur:
4ra ára
  - 18 ára