Leikjafjör | Frístund
Árbæjarsafn | Borgarsögusafn Reykjavíkur
Frístund
Byrjað er á léttri leiðsögn um safnsvæðið áður en krakkarnir fá að kynnast gömlum leikjum sem íslensk börn léku sér í á árum áður. Notast er við leikjahefti safnsins svo að leiðbeinendur geti stýrt krökkunum í hinum ýmsu leikjum sem vinsælir voru á 20. öldinni og margir hverjir þekkja enn þann dag í dag.
Fjölbreytt nestisaðstaða er á svæðinu auk þess sem hægt er að grilla í lundinum á vestanverðu safnsvæðinu.
Frístundahópar sem vilja vera á eigin vegum geta að bóka heimsókn – sjá Heimsókn á eigin vegum (Frístund og sumarnámskeið) á bókunarsíðu.
Í boði frá 11.júní til 21.ágúst 2026.
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Leikir og útivist
Tímabil:
Júní
- Ágúst
Aldur:
6 ára
- 11 ára