Skip to main content

Lífið á landnámsöld | 1. - 3. bekkur

Aðalstræti |  Borgarsögusafn Reykjavíkur

1. - 3. bekkur

Daglegt líf landnámsmanna í Reykjavík.
Hvað vitum við um líf og störf fólks á landnámsöld? Landnám Reykjavíkur og Íslands er skoðað út frá fornleifum sem hafa fundist, m.a. verkfærum, skrautmunum, matarafgöngum og heilum húsum. Þannig fáum við betri skilning á lífinu fyrir 1000 árum. 

 

Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp 
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is 

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Aðalstræti
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
  - Nóvember
Aldur:
6 ára
  - 8 ara