Skip to main content

Listin að rannsaka | Kjarvalsstaðir fyrir 6. bekk | Rútutilboð

Listasafn Reykjavíkur | Kjarvalsstaðir
Verkefnið veitir innsýn í ævistarf Kjarvals sem var einn af frumkvöðlum íslenskrar málaralistar. Nemendur skoða lykilverk eftir listamanninn og vinna verkefni. Sjónum er beint að rannsóknum Kjarvals á náttúrunni og ólíkum birtingarmyndum hennar í málverkum hans. Í leiðsögn miðlunarsérfræðinga safnsins fá nemendur sérhannað námsefni með verkefnum um Kjarval. Aðrar sýningar í húsinu eru einnig heimsóttar eftir því hve tími vinnst til, í samráði við kennara.

Miðað er við að hópar séu ekki stærri en sem nemur einum bekk, eða um 25 nemendur.

Ath. að hægt er að fá fríar rútuferðir fyrir nemendur til og frá skóla í þessa tilteknu leiðsögn.

 

Hafa samband

+ 3544116400

Netfang: fraedsludeild@reykjavik.is

Vefsíða: listasafnreykjavikur.is

Facebook: listasafn reykjavíkur reykjavik art museum

Instagram: reykjavikartmuseum

 

Skipuleggjandi:
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Læsi
Náttúra og dýr
Saga
Tækni og vísindi
Rútutilboð
Tímabil:
Janúar
  - Desember
Aldur:
11 ára