Lubbi á Árbæjarsafni │ 4 - 6 ára
Árbæjarsafn | Borgarsögusafn Reykjavíkur
4 - 6 ára
Viltu heimsækja Lubba og hjálpa honum að finna nokkur málbein í Árbænum?
Í heimsókninni hjálpa börnin fjárhundinn Lubba að finna málbein, læra íslensk málhljóð og para við þjóðlega muni í Árbænum. Markmiðið er að læra ný orð, æfa íslensk málhljóð og sungnar nokkrar vísur eftir Þórarinn Eldjárn úr bókinni Lubbi finnur málbein.
Lubbi er aðalsöguhetjan í námsefni fyrir börn sem talmeinafræðingarnir Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir hafa búið til.
Opið fyrir bókanir: Árbæjarsafn
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Leikir og útivist
Læsi
Saga
Tímabil:
Janúar
- Nóvember
Aldur:
4ra ára
- 6 ára