Mannréttindi eru okkar allra
MANNRÉTTINDI ERU OKKAR ALLRA
Íslandsdeild Amnesty International býður upp á fjölbreytt fræðsluerindi, vinnusmiðjur og málstofur fyrir nemendur og kennara á leik-, grunn-, og framhaldsskólastigi. Við bjóðum meðal annars upp á almenna mannréttindafræðslu, fræðslu um stöðu og réttindi flóttafólks, fræðslu um réttindi hinsegin fólks og fræðslu um tjáningarfrelsið. Einnig getum við skipulagt fræðsluerindi, smiðjur, málstofur eða lengri námskeið eftir því sem hentar.
Deila

Skipuleggjandi:
Íslandsdeild Amnesty International
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
- Desember
Aldur:
7 ára
- 18 ára