Mannréttindi eru okkar allra

MANNRÉTTINDI ERU OKKAR ALLRA

Íslands­deild Amnesty Internati­onal býður upp á fjöl­breytt fræðslu­er­indi, vinnu­smiðjur og málstofur fyrir nemendur og kennara á leik-, grunn-, og fram­halds­skóla­stigi. Við bjóðum meðal annars upp á almenna mannréttindafræðslu, fræðslu um stöðu og réttindi flóttafólks, fræðslu um réttindi hinsegin fólks og fræðslu um tjáningarfrelsið. Einnig getum við skipu­lagt fræðslu­er­indi, smiðjur, málstofur eða lengri námskeið eftir því sem hentar.

Skipuleggjandi: 
Íslandsdeild Amnesty International
Staðsetning: 
Árbær og Norðlingaholt
Breiðholt
Grafarvogur
Grafarholt og Úlfarsárdalur
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Miðborg og Hlíðar
Kjalarnes
Vesturbær
Nágrannasveitarfélög
Efnisflokkur: 
Saga
Tímabil: 
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
Aldur: 
7 ára
8 ara
9 ára
10 ára
11 ára
12 ára
13 ára
14 ára
15 ára
16 ára
17 ára
18 ára