Skip to main content

Perlufesti – Hljómskálagarður fyrir alla aldurshópa

Höggmyndagarðurinn Perlufesti er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Hér gefst tækifæri til að njóta útiveru og hugsa m.a. um hlutverk listaverka í opinberu rými, ólík form, stílbrigði eða inntak, sögu jafnréttisbaráttu eða bregða á myndastyttuleik. Árið 2019 leggur Listasafn Reykjavíkur sérstaka áherslu á list í opinberu rými. Til áramóta er skólahópum boðið upp á rútuferð í Hljómskálagarð til og frá skóla að kostnaðarlausu

Skipuleggjandi:
Listasafn Reykjavíkur, útilistaverk
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Listir
Tímabil:
Janúar
  - Desember
Aldur:
10 ára