Skip to main content

Senn koma jólin | RÚTUTILBOÐ!

Árbæjarsafn │ Borgarsögusafn Reykjavíkur

Elsti árgangur leikskóla
Tökum á móti hópum kl.9, 10, 11, 13 og 14 frá 27. nóvember til og með 17. desember.

Jólaheimsókn í Árbæ þar sem við lærum um jólin í gamla daga og hrekkjóttu jólasveinanna Hvernig voru jólin í gamla daga? Uppruni íslensku jólasveinanna og jólahald fyrr á árum er í brennidepli í desemberheimsókn á Árbæjarsafn. Gaman getur verið að kynna vísurnar um jólasveinanna fyrir börnunum áður en þau koma í heimsóknina.

 

Rútutilboð fyrir leikskóla Reykjavíkurborgar

Rafrænar bókanir hér. Einnig hægt að senda tölvupóst.
Netfang: hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is 

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning:
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Nóvember
  - Desember
Aldur:
5 ára
  - 6 ára