Siglum til Íslands | 4. -7. bekkur
Aðalstræti | Borgarsögusafn Reykjavíkur
4 .- 7. bekkur
Ferðalag yfir hafið.
Á landnámsöld fluttist norrænt fólk til Íslands og settist hér að. Flutningurinn yfir hafið var hvorki auðveldur né áhættulaus. Í heimsókninni verður fjallað um undirbúning og framkvæmd Íslandsfararinnar.
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila

Skipuleggjandi:
Borgarsögusafn, Aðalstræti
Staðsetning:
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur:
Saga
Tímabil:
Janúar
- Desember
Aldur:
9 ára
- 12 ára