Skólaheimsókn á Ljósmyndasafnið | 1. - 10. bekkur
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Borgarsögusafn Reykjavíkur
1. - 10. bekkur
Sýningar safnsins skoðaðar með áherslu á myndlæsi og túlkun. Heimsóknin er sniðin að hverjum aldurhópi fyrir sig.
Á Ljósmyndasafn Reykjavíkur eru tímabundnar sýningar sem ýmist veita nemendum innsýn inn í ákveðin tímabil í sögunni eða það nýjasta af vettvangi samtímaljósmyndunar. Í heimsókninni veltum við fyrir okkur spurningum eins og: Höfðar myndin til mín? Hvaða tilfinningar kallar hún fram?
Í boði frá 17. janúar til 9. júní 2026
Upplýsingar um yfirstandandi sýningar er að finna hér: https://borgarsogusafn.is/syningar
Opið fyrir bókanir: Bóka skólahóp
Nánari upplýsingar á hopar.borgarsogusafn@reykjavik.is
Deila
                              Skipuleggjandi:
          Borgarsögusafn, Ljósmyndasafn Reykjavíkur
          Staðsetning:
          Miðborg og Hlíðar
          Efnisflokkur:
          Listir
Læsi
Tímabil:
          Janúar
  - Nóvember
Aldur:
          6 ára
  - 15 ára