Sumarheimsókn - Litir og form

Árbæjarsafn  │ Borgarsögusafn Reykjavíkur

4 - 6 ára

Skemmtilegur útileikur fyrir leikskólahópa.

Leikskólakennari leiðir hópinn með fræðsluspjöldum frá safninu, þar sem hópurinn skoðar hina ýmsu liti og form sem finna má á svæðinu. Tilvalið er að kíkja á hænurnar í leiðinni.

 

Miðað er við að hópar séu ekki stærri en því sem nemur einum bekk eða um 25 nemendur.

Tekur um 45 - 60 mínútur.

 

Bókanir og nánari upplýsingar á borgarsogusafn.is/safnfraedsla eða í gegnum safnfraedsla@reykjavik.is

Skipuleggjandi: 
Borgarsögusafn, Árbæjarsafn
Staðsetning: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Leikir og útivist
Tímabil: 
Maí
Aldur: 
4ra ára
5 ára
6 ára